Palli hefur ákveðið að hætta að syngja með okkur enda hefur hann í mörg horn að líta. Eftir að hafa verið vikulegur stofugestur hjá alþjóð í þáttunum Idol og X-faktor er svo komið að vinsældir hans sem plötusnúður hafa aldrei verið meiri og annar hann vart eftirspurn. Því hefur hann ákveðið að fækka störfum sínum og sagt söngvarastöðu sinni hjá Milljónamæringunum lausri. Við þökkum honum velunnin störf og bjóðum hann velkominn aftur þegar hann vill.
Kalli
Kalli
Flokkur: Bloggar | 7.5.2007 | 08:00 (breytt kl. 19:24) | Facebook
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.