Texti frá textahöfundi Hljóma, Keflavík.

images-8Ţorsteinn Eggertsson textahöfundur og gođsögn í lifanda lífi (Er ég kem heim í Búđardal) skilađi af sér texta í gćrkvöldi viđ lagiđ Perhaps,perhaps,perhaps. Ţađ heitir í ţýđingunni Hver veit, hver veit, hver veit. Stebbi Hilmars ćtla ađ syngja ţađ á plötunni. Ţetta er gamaldags lag og kallađi á texta í gamla stílnum. Steini Eggerts hristi hann fram úr erminni:

Ţú segir ţér sé sama - um mig
en ţó ég reyni viđ ţig,
ţú bara segir
Hver veit - hver veit - hver veit?

Ég milljón sinnum spurđi  -Má ég?
Ţú virtist ekki - mjög treg,
en svo kom svariđ:          (Svo kemur svariđ)
Hver veit - hver veit - hver veit?

    Svo, ef ađ ţér líst á mig,
    ţá verđ ég ađ skilja
    hvort ţú vilt, kannski, fá mig...
    Ekki dylja
    góđan vilja.

Svo - ef ţú kannski vilt mig
- eitt Já
ég vildi heyra
- ţér frá.
Bar’ ekki segja
Hver veit - hver veit - hver veit?

Hrein snilld

Kalli

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband