Textar plötunnar

textabók millannaTextar nýju plötunnar verða allir á íslensku sem að er nýtt á Millaplötu. Við höfum alltaf leyft okkur að skjóta einum og einum texta með á ensku, spænsku eða öðrum slíkum málum. En nú er þjóðræknin að drepa okkur og verða 5 textahöfundar á plötunni; Laddi, Þorsteinn Eggerts, Bragi Valdimar Baggalútur, Bogomil Font og ég, Kalli Olgeirs.

Kalli

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband