Asía

nærsýnnÉg fór í hádeginu að fá mér hina víðfrægu núðlusúpu á Asíu. Á næsta bás við mig var miðaldra par og var kallinn heldur sjóndapur og sá ekki vel á matseðilinn. Þá gerist ótrúlegt atvik. Þjónustustúlkan kemur með fulla skál af lesgleraugum af öllum styrkleikum og skellir á borðið fyrir framan manninn. Hann getur nú valið réttu gleraugun og pantað svo af vild það sem að hugurinn girnist. Er þetta alveg standard þjónusta á veitingahúsum, úrval af lesgleraugum? Góð þjónusta!

 

Hugmynd að nafni : Alltaf nóg að gera

 

Kalli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Júlía

Mér finnst þetta snilld! 

Ester Júlía, 8.5.2007 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband