Ég fór í hádeginu að fá mér hina víðfrægu núðlusúpu á Asíu. Á næsta bás við mig var miðaldra par og var kallinn heldur sjóndapur og sá ekki vel á matseðilinn. Þá gerist ótrúlegt atvik. Þjónustustúlkan kemur með fulla skál af lesgleraugum af öllum styrkleikum og skellir á borðið fyrir framan manninn. Hann getur nú valið réttu gleraugun og pantað svo af vild það sem að hugurinn girnist. Er þetta alveg standard þjónusta á veitingahúsum, úrval af lesgleraugum? Góð þjónusta!
Hugmynd að nafni : Alltaf nóg að gera
Kalli
Flokkur: Bloggar | 7.5.2007 | 13:59 (breytt kl. 19:34) | Facebook
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 852
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þetta snilld!
Ester Júlía, 8.5.2007 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.