Tónspilari

tvær smáskífurÉg setti inn í tónlistarspilarann lögin sem að hafa komið út á safnplötum síðan við gerðum síðustu stóru plötu, Þetta er nú meiri vitleysan. Lög sem að áttu að verða aukalög á nýju plötunni en verða ekki. En það má hlusta á þau hér. Lögin eru eftir mig en textarnir eftir Braga Valdimar sem nú er landsþekktur baggalútur.

 Kalli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingimar Björn Davíðsson

Sæll Kalli og hinir,

Hlakka mikið til að fá þessa plötu í hendurnar, hún lofar afar góðu. Millarnir hafa verið reglulegir gestir hljómtækjanna minna í 15 ár og það verður gaman að fá nýtt stöff! Mun fylgjast hér með framgangi mála! 

Ingimar Björn Davíðsson, 8.5.2007 kl. 07:20

2 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Hæ Kalli minn!  Þetta er spennandi verkefni, gaman að fá að fylgjast með fæðingunni.. ein af fáum hljómsveitum sem hafa dröslað mér út á dansgólfið!

Kveðja Áslaug 

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 8.5.2007 kl. 07:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband