Loksins kom að því. Birgir mætti í Snjóhúsið að taka upp Gibson bassann. Við byrjuðum á hinu instumental lagi Viltu mambó, væna, sem er hugsanlega fyrsta lag plötunnar. Ekkert mambó í því lagi, lítið og sætt og agalega funky númer. En hinn upprunalegi E strengur bassans var orðinn svo þreyttur að Birgir þurfti að SKIPTA UM STRENG í hljóðfærinu í fyrsta skipti síðan hann keypti hann. Hann átti nokkra strengi sem fylgdu með bassanum og þar á meðal einn E streng. Þegar hann tók upp pakkann er annar þynnri innan í. Á honum stóð "notað" . Frábært. Varastrengurinn er þá 45 ára gamall notaður strengur! Jæja, hann fór í og upptökur hófust.
Kalli
Flokkur: Bloggar | 9.5.2007 | 20:17 (breytt kl. 23:51) | Facebook
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.