Nú á að opna Abba safn í Stokkhólmi. Það er ótrúlegt þegar skoðað er á netinu hvað það hefur verið búið til mikið af Abba varningi. Maður furðar sig á því hvernig þau hafi fundið tíma til að sinna tónlistinni því að umboðsmaðurinn þeirra, hann Stikkan, hefur verið í yfirvinnu að búa til kynningarefni fyrir þau. Svo eru til myndbönd við alla smellina sem hann Lasse Hallstrom leikstýrði. En mér þætti gaman sem græju og tónlistarnirði að sjá einhver tæki og stúdíó upplýsingar á safninu. En það er nú kannski ólíklegt. Kannski verður álpappírinn hér til hliðar til sýnis á safninu.
Millarnir gáfu eitt sinn Hard Rock gullplötu. Ekki veit ég hvert hún fór þegar staðnum var lokað. Verð samt að hafa upp á henni. Kannski opnum við Millasafn í tilefni af 15 ára afmælinu.
Kalli
Abba-safn opnar í Stokkhólmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 22.5.2007 | 12:52 (breytt kl. 15:14) | Facebook
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.