Upptökur á nýju Milljónamæringaplötunni ganga feyki vel. Búið er að leika lúðra í öll lög nema tvö.Bogomil Font er búinn að syngja tvö lög. Ómar Guðjóns gítarsnillingur kíkti við í gær og spilaði kassagítar inn á eitt lag. Og boðað hefur verið til Millafundar til að fá botn í það hvað platan á að heita. Og hvernig umslagið á að líta út. Nú fer senn að líða að því að maður geti lekið tóndæmum hingað inn á bloggsíðuna.
Kalli
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.