Bogomil Font hefur sungiđ inn sín 5 lög á nýjustu plötu Milljónamćringanna. Ţau eru skemmtileg og úr ýmsum áttum. Bogomil syngur Amöndu sem má kannski segja ađ sé í anda Hauks Morthens. Hann syngur líka Tók til fóta sem er mun nútímalegra, nokkurs konar Latin-Ska. Svo syngur hann Alltaf nóg ađ gera sem ađ er brasilísk samba međ sterku bakkbíti frá 1968. Síđan eru tveir kalípsóar, Skömm og skandalar sem er fornt lag en Madness gerđu heldur slappa útgáfu af fyrir nokkrum árum og lag sem ameríski leikarinn Robert Mitchum söng á kalípsóplötu sinni frá 1957 sem mun heita Búllubúbbar á íslensku og fjallar um klámbúllur, Kópavog og lögleiđingu vćndis. Alltaf međ puttana á púlsinum, Milljónamćringarnir.
Nú streyma söngvararnir hingađ í "Snjóhúsiđ" ađ syngja inn slagarana. Mikil sumarstemning í Seljahverfi.
Ég sá rakst á áhugavert myndband frá finnskum lagahöfundi sem er ađ sýna fram á ađ Íslandsvinurinn Timbaland (jú, hann vann međ Björk, er hann ţá ekki Íslandsvinur?) hafi stoliđ frá sér lagi. Og ţađ fer ekkert á milli mála. Svo fann ég annađ myndband ţar sem Timbaland útskýrir sína hliđ málsins í útvarpsţćtti. Heldur slök rök hjá kappanum, hann heyrđi lagiđ í tölvuleik og hélt ađ hann mćtti ţá bara sampla ţví og ţar međ eigna sér ţađ. En áhugavert ađ heyra:
Kalli
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.