Það eru til ýmsar leiðir til að mótmæla. Ein er að fá sér heitan hund. Sumum finnst það jaðra við mannát að leggja sér hundakjöt til munns. Einnig hesta. Og ketti. Jafnvel hvali. Sennilega smáfugla líka. Hvernig myndi Mark McGowan mótmæla hvalveiðum? Með því að borða mörgæs kannske? Eða ísbjörn..bara að spá.
Ester systir mín er annálaður dýravinur og er einmitt nýbúin að fá sér smáhund. Bloggið hennar er hér . Þar má sjá myndir af ýmsum dýrum.
Kalli
Át hund í mótmælaskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 31.5.2007 | 10:39 (breytt kl. 11:23) | Facebook
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Duh. Mogginn er seinn með fréttina - Púkinn bloggaði um þetta fyrir rúmri viku (sjá hér),
Púkinn, 31.5.2007 kl. 10:56
Hvalavinirnir sökkva auðvitað bara hvalskipum og vinna ýmis önnur skemmdarverk á útbúnaði hvalaveiðmanna. Ég hefði trúlegast líka farið þannig að . Ég hefði alla vega ekki lagt mér mörgæs til munns eða eitthvað álíka dýr. Og að borða HUND skil ég ekki alveg...reyndar var tilgangnum náð, hann vakti heimsathygli með þessu athæfi. Ætla ekki að fara út í útlistanir á hvað ég er á móti hinum ýmsu dýradrápum hér, of lítið pláss til þess.
Ester Júlía, 3.6.2007 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.