Bara dálítiđ latir. Platan heldur áfram. Flestir söngvararnir búnir ađ syngja. Stebbi og Raggi eftir. Ţeir klára í viku komanda. En ég held ađ ég sé kominn međ nafniđ á plötuna. Viđ erum búnir ađ vera ađ spá í eitthvađ karlmannlegt í anda sjötta áratugarins: The lost art of being a man. En ţađ er illţýđanlegt. Svo vel sé. Hefur ekki sama glans á íslensku. Svo í gćrkvöldi var ég ađ lesa skemmtilega bók eftir Umberto Eco, Foucault's Pendulum, sem ég les auđvitađ á ítölsku (ekki). Ţar segir ein persónan ţar sem hún hellir sér yfir nćstu kynslóđ á eftir: You brainwashed them with Zen and the art of motorcycle maintenance. Og ég hugsađi hmmm, flott nafn á plötu: Zen and the art of motorcycle maintenance. En kannski ekki flott í íslenskri ţýđingu. Og ţá mundi ég eftir sjónvarpsţáttum sem ađ ég og vinur minn ćtluđum ađ gera í gamla daga. Handbók piparsveinsins. Ţar ćtluđum viđ ađ taka á ýmsum nauđsynlegum hlutum sem piparsveinar ţyrftu ađ hafa á hreinu. Praktískum og minna praktískum. Viđ vorum kannski ekki vel til ţess fallnir á sautjánda ári. En nafniđ hefur mér alltaf ţótt gott. Handbók piparsveinsins. Og ég held ađ textar nýju plötunar falli allir glćsilega undir ţann titil:
1. Milljarđamćringurinn : Mađur sem syngur um peninga eins og hann eigi ţá. Draumur piparsveinsins.
2. Búllubúbbar: Klámbúllutexti. Auđveld tenging.
3. Hver veit, hver veit, hver veit?: Ofursvalur bítlatexti um mann međ gras í gönguskóm.
4. Ekki kalla ţađ ást: Gaur sem syngur um líkamlega löngun en hafnar ástinni.
5. Göngum yfir brúna: Piparsveinar taka líka ţátt í náttúruvakningunni.
6. Alltaf nóg ađ gera: Almennar pćlingar um athafnamanninn í okkur öllum. Og piparsveinum.
7. Sumar nćtur: Um feiminn piparsvein. En hann reynir.
8. Skömm og skandalar: Strákur reynir ađ finna stúlku viđ hćfi. En kemur í ljós ađ hann á margar laumusystur.
9. Nóttin verđur okkar: En einn vonbiđillinn. Síđasti piparsveinninn ?
10. Amanda: Um ástfanginn piparsvein og stúlku sem sćrir hann(ţú myrđir mig á ný..án handa).
11. Tók til fóta: Um strák sem lendir í undarlegum ástarćvintýrum međ huldumey..og huldusveini
12. Viltu mambó vćna? Instrumental, 60's töffarapiparsveinabragur. Gćti tekiđ á sig nafn plötunnar.
13. Live till I die: Er á međan er. Lifđu eins og ţađ sé enginn morgundagur. Kafli 13 í H.P.
14. Ethel: Stebbi ekki búinn međ textann. En hann smellpassar eflaust inn.
Semsagt: Milljónamćringarnir: Handbók piparsveinsins. Nú er bara ađ spyrja strákana.
Kalli
Flokkur: Bloggar | 9.6.2007 | 10:10 (breytt kl. 10:53) | Facebook
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En....konur eru mjög stór hluti ađdáenda. "Handbók piparsveinins" - munu konur ekki sniđganga disk sem ber ţennan titil...á ekki diskurinn ađ seljast?
Gott nafn engu ađ síđur ;)
Ester Júlía, 13.6.2007 kl. 08:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.