Áhugavert fyrir poppara

alltaf að samplaÞað er velþekkt aðferð erlendis að nýta sér klippur úr gömlum lögum til að gera ný popplög. Mest í rappi, hip-hoppi og RnB. En raunar í öllum tegundum popps. 

Þetta hefur líka verið gert hér á landi en það er þó ekki jafn algengt.

Hér er slóð inn á franska síðu þar sem má hlusta á brot úr lögum sem innihalda "sömpl" og einnig á upprunalegu lögin. Mjög skemmtilegt að fletta í gegnum þetta, ýmislegt sem kemur á óvart.

 

Kalli 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband