Færsluflokkur: Bloggar
Jæja, við verðum þá sennilega láta duga að gefa nýju plötuna út á CD og Vínyl.
Kalli
Dagar hljóðsnældunnar taldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 8.5.2007 | 16:52 (breytt kl. 18:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég hitti Ladda í fyrradag uppi í Borgarleikhúsi og hann söng fyrir mig nýja lagið sitt við gítarundirleik sjálfs síns. Bráðskemmtilegt salsapopp. Textinn fjallar um dæmigerðan nýríkan milljarðamæring. Ákaflega gaman að hafa lag á plötu með Milljónamæringunum sem að heitir Milljarðamæringurinn. Ég á upptöku af Ladda raula þetta fyrir mig en þori ekki að setja það hér á bloggið fyrr en ég hef fengið leyfi höfundar.
Við erum líka búnir að dobbla Ladda til að syngja með okkur á hinum árlega sparidansleik Millanna, aðra helgina í ágúst. Takið daginn frá!
Kalli
Bloggar | 8.5.2007 | 08:19 (breytt kl. 12:13) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég setti inn í tónlistarspilarann lögin sem að hafa komið út á safnplötum síðan við gerðum síðustu stóru plötu, Þetta er nú meiri vitleysan. Lög sem að áttu að verða aukalög á nýju plötunni en verða ekki. En það má hlusta á þau hér. Lögin eru eftir mig en textarnir eftir Braga Valdimar sem nú er landsþekktur baggalútur.
Kalli
Bloggar | 7.5.2007 | 21:31 (breytt kl. 21:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég fór í hádeginu að fá mér hina víðfrægu núðlusúpu á Asíu. Á næsta bás við mig var miðaldra par og var kallinn heldur sjóndapur og sá ekki vel á matseðilinn. Þá gerist ótrúlegt atvik. Þjónustustúlkan kemur með fulla skál af lesgleraugum af öllum styrkleikum og skellir á borðið fyrir framan manninn. Hann getur nú valið réttu gleraugun og pantað svo af vild það sem að hugurinn girnist. Er þetta alveg standard þjónusta á veitingahúsum, úrval af lesgleraugum? Góð þjónusta!
Hugmynd að nafni : Alltaf nóg að gera
Kalli
Bloggar | 7.5.2007 | 13:59 (breytt kl. 19:34) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kalli
Bloggar | 7.5.2007 | 08:13 (breytt kl. 21:40) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þú segir þér sé sama - um mig
en þó ég reyni við þig,
þú bara segir
Hver veit - hver veit - hver veit?
Ég milljón sinnum spurði -Má ég?
Þú virtist ekki - mjög treg,
en svo kom svarið: (Svo kemur svarið)
Hver veit - hver veit - hver veit?
Svo, ef að þér líst á mig,
þá verð ég að skilja
hvort þú vilt, kannski, fá mig...
Ekki dylja
góðan vilja.
Svo - ef þú kannski vilt mig
- eitt Já
ég vildi heyra
- þér frá.
Bar ekki segja
Hver veit - hver veit - hver veit?
Hrein snilld
Kalli
Bloggar | 7.5.2007 | 08:12 (breytt kl. 19:21) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kalli
Bloggar | 7.5.2007 | 08:11 (breytt kl. 19:28) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
iMambo
Viltu Mambó, væna? (Reyndar lag á plötunni sem heitir það)
Aldrei of seint fyrir stuð
Millar.15 (Því hljómsveitin er jú 15 ára á þessu ári)
Bráðabirgðamambó
Drög að mambói
Við Biggi bassaleikari eyddum góðum tíma á Plaza hótelinu í Brussel um daginn við að fabúlera með fræga íslenska plötutitla og skella inn orðinu Mambó fyrir önnur. Mjög skemmtilegur samkvæmisleikur sem getur hæglega farið út í vitleysu.
Kalli
Bloggar | 7.5.2007 | 08:04 (breytt kl. 21:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Viltu Mambó, væna?
Tók til fóta
Skömm og skandalar
Jean and Dinah (texti á leiðinni)
Amanda
Bicho di Mato (texti á leiðinni)
Göngum yfir brúna
Lag eftir Bjarna Arason
Live till I die (Texti á leiðinni)
Hver veit, hver veit, hver veit.
Ethel (texti á leiðinni)
Milljarðamæringurinn
Sumar nætur
Ekki kalla það ást
Kalli
Bloggar | 7.5.2007 | 08:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kalli
Bloggar | 7.5.2007 | 08:00 (breytt kl. 19:24) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar